Þorraveislur 2018 byrja 19. janúar

Þorrahlaðborð – matseðill:

Kjötréttir: Hangikjöt, pottréttur, saltkjöt, sviðasulta, svið, svínasulta, íslenskt skerpikjöt

Súrmatur: Blóðmör, bringukollar, hrútspungar, sviðasulta, lifrarpylsa, lundabaggi

Sjávarfang: Harðfiskur, hákarl, tvær tegundir af síld, súr hvalur, reyktur lax

Meðlæti: Flatkökur og smjör, grænar baunir, rúgbrauð, kartöflur og uppstúfur, rauðrófur, rófustappa

Eftirréttur: Skyr


Verð: 7.900 kr
Tilboð fyrir hópa
Fyrirspurnir og pantanir: birna@fjorukrain.is