Víkingaskírn

Hér er hægt að sjá barni gefið nafn að víkingasið af þeim Jóhönnu, Guðrúnu Viktoríu og Harald Juul, það var gert á víkingahátíðinni 2013 en það hafa bæði verið skírnir og brúðkaup á víkingahátíðunum.

 

http://netsamfelag.is/index.php/frettir/312-dreng-gefidh-nafn-a-vikingahatidh