Um okkur

Fjörukráin / Hótel Viking
Fjörukráin / Hótel Viking

 

Fjörukráin er lítið persónulegt fyrirtæki í hótel – og veitingarekstri. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og hefur verið rekið af Jóhannesi Viðari Bjarnasyni í bráðum 24. ár eða síðan 10. maí 1990. Á þeim tíma hefur Fjörukráin vaxið og dafnað og orðið að því sem að hún er í dag. Fjörukráin er landsþekkt fyrir sínar Víkingaveislur og þykir skara framúr. Við erum stolt af því að þjóna þér á okkar víkinga hátt.

Vertu velkomin, við tökum vel á móti þér og þínum.

Þjónustan okkar :

 • 24 klst gestamóttöka
 • 41 herbergi á hótelinu
 • 14 smáhýsi
 • Frítt internet
 • Setustofa / Bar
 • Morgunmatur
 • Fundarherbergi/veislusalir
 • Frí bílastæði
 • Öryggishólf í móttöku
 • Sjónvarp í setustofu
 • Lyfta
 • Heitur pottur
 • Sauna
 • Veitingastaður opinn frá 18.00-22.00 (eldhúsið)
 • Sundlaugar, matvöruverslanir, verslunarmiðstöð, hestaleiga, golfvöllur, kaffihús og fleira í nágreninu.

Nánari upplýsingar í síma 565-1213 eða sendið tölvupóst á netfangið booking@vikingvillage.is