Matseðill

Súpur
1.Súpa dagsinskr.1.510
2.Fiskisúpa Fjörugarðsins með blönduðu sjávarfangikr.2.370
3.Humarsúpa Fjörugoðans með grilluðum humrikr.2.440
4.Íslensk kjötsúpa að hætti Hallgerðar Langbrókarkr.2.130
Forréttir
5.Íslandsdiskur höfðingjans með hákarli, harðfisk, síld, rúgbrauði og súrmat (Þorramatur)kr.2.800
6.Djúpsteiktir humarhalar með hvítlauksósu og kryddjurtum kr.3.100
7.Grilluð hrefnusteik með terriyaki og sesamkr.2.700
Pastaréttir
8.Tagliatelle pasta með hvítlaukristuðum humarhölum kr.3.200
9.Basil Linguine með risarækjum og tómötumkr.2.900
Hamborgarar / samlokur
10.Ostborgari með salati og frönskum kr.2.130
11.Tvöfaldur hamborgari kr.2830
12.Steikarasamloka með lambakjöti, bernaise og frönskum kr.2.700
Grænmetisréttir(erum með vegan rett)
13.Grænmetisréttur að hætti kokksinskr.3.070
14.Ferskt blandað salat með hvítlaukssósu kr.2.690
Bæta við kjúkling í salatiðkr.3.090
Fiskréttir
16.Besti fáanlegi fiskur dagsins, matreiddur að hætti hússins kr.3.690
17.Steiktur saltfiskur með tómat basil sósu og steiktu grænmetikr.3.950
18.Grillaður humar í skel með hvítlauksbrauðikr.6.500
19.Fuglakjöt
Kjúklingabringa með sveppasósu kr.4.370
20.Hægeldað andalæri með rauðvínssóukr.4.990
Kjötréttir
21.Hægeldaður lambaskanki með kartöflumús og grilluðu grænmeti kr.4.990
22.Sviðakjammi með stöppuðum kartöflum og rófumkr.4.990
23.Nautalund með piparsósukr.5.980
24.Lambasteik með bernaise sósukr.5.250
25.Grilluð svínarif í BBQ með bakaðri kartöflu og grænmetikr.4.990
26.Þriggja rétta maðseðill að hætti kokksins kr.6.300
27.
Eftirréttir
28.Skyr með bláberjum og krapískr.1.820
29.Frönsk súkkulaðikaka borin fram með rjómaískr.1.820
30.Heit eplakaka með ís og þeyttum rjómakr.1.820
31. Ístvenna með súkkulaðisósukr.1.820