Hótel Víking

0
88

Á Hótel Víking eru 42 vel búin og glæsileg herbergi með sturtu, salerni, kaffivél, hárþurrku, sjónvarpi og þráðlausu interneti. Sumarið 2012 voru byggð 14 smáhýsi sem eru staðsett við hliðina á Fjörukránni og á móti Hotel Viking. Í hverju húsi geta verið allt uppí 6 einstaklingar og eru húsin tilvalin fyrir fjölskyldur eða vinahópa. Í bakgarði hótelsins er heitur pottur og sauna sem    gestir  hafa frjálsan aðgang að og geta þar slakað á í rólegu og rómantísku umhverfi eftir annir dagsins. Hægt er að leigja baðsloppa á hótelinu.
Fjorukrain-Utimynd1