Hellirinn

0
80

cave-long2

 

Við hlið hótelsins hefur nýlega verið búin til hellir sem mun nýtast okkur sem móttökubar, þar sem okkar frægu vikingarán mun eiga sér stað. Einnig bjóðum við uppá fundaraðstöðu ,nú eða alslags veisluhöld, fyrir allt að 100 manns. Í hellinum er skjávarpi, þráðlaus nettenging og einnig er búið að koma góðu hljóðkerfi sem og stórkostlegri lýsinu fyrir í hellinum. Niður hamarinn seitlar vatnið ofan í þar til gerða tjörn sem í eru gullfiskar sem allt að því er hægt að klappa.
Já það er óhætt að segja það að þarna er komin staður sem engan á sér líkan.

SHARE
Next articlefrétt