Forréttir

  1. Íslandsdiskur höfðingjans með hákarli, harðfiski, síld, rúgbrauði, súrmati(Þorramat) og smakki af brennivíni ……………………………. kr. 2.800

  2. Sjávarsælgæti; blanda af besta fáanlegum skelfiski hverju sinni og grænmeti ……………………………………………………………………………………… kr. 2.500

  3. Djúpsteiktir humarhalar með hvítlaukssósu og kryddjurtum ..kr. 3.100

  4. Grilluð hrefnusteik með teriyaki og sesam …………………………….. kr. 2.700