Dagskrá Víkingahátíðar 2015

0
110

Dagskrá Víkingahátíðar 2015
12-17 júní 2015

Föstudagur 12. Júní

13:00  Markaður opnaður, opnunarathöfn
13:30  Víkingaskóli barnanna
14:00  Bardagasýning
14:30  Hljómsveitin Krauka spilar
15:00  Sagnaþulir í hellinum á hótelinu
16:00  Bardagasýning
16:30  Sagnaþulir í hellinum á hótelinu
17:00  Bogfimi og axakast
17:30  Hljómsveitin Krauka spilar
18:00  Sagnaþulir í hellinum á hótelinu
19:00  Bardagasýning
20:00  Lokun markaðar
20:00  Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar
22:30  Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka
23:30  Dansleikur
03:00  Lokun

Laugardagur 13. júní

13:00  Markaður opnaður
13:00  Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims
13:30  Víkingaskóli barnanna
14:00  Bardagasýning
15:00  Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims
15:00  Sagnaþulir í hellinum á hótelinu
15:30  Hljómsveitin Krauka spilar
16:00  Bardagasýning
16:30  Bogfimi og axakast
16:30  Sagnaþulir í hellinum á hótelinu
17:00  Hljómsveitin Krauka spilar
17:00  Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims
19:00  Bardagasýning
20:00  Lokun markaðar
20:00  Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar
22:30  Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka
23:30  Dansleikur
03:00  Lokun

Sunnudagur 14. júní

13:00  Markaður opnaður
13:30  Víkingaskóli barnanna
14:00  Bardagasýning
14:30  Sagnaþulir í hellinum á hótelinu
15:00  Hljómsveitin Krauka spilar
15:30  Mas-wrestling (planka keflis tog)
16:00  Bardagasýning
16:30  Bogfimi og axakast
17:30  Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu
18:00  Mas-wrestling (planka keflis tog)
18:00  Hljómsveitin Krauka spilar
19:00  Bardagasýning
20:00  Lokun markaðar
20:00  Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar
22:30  Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka
01:00  Lokun

Mánudagur 15. júní

13:00  Markaður opnaður
13:00  Mas-wrestling (planka keflis tog)
13:30  Víkingaskóli barnanna
15:00  Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar
15:30  Mas-wrestling (planka keflis tog)
16:30  Bardagasýning
17:00  Bogfimi og axakast
18:00  Víkingasveitin spilar
18:00  Mas-wrestling (planka keflis tog)
19:00  Bardagasýning
20:00  Lokun markaðar
20:00  Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar
22:00  Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Hrafnagaldur
01:00   Lokun

Þriðjudagur 16. júní

13:00  Markaður opnaður
13:00  Mas-wrestling (planka keflis tog)
13:30  Víkingaskóli barnanna
14:00  Bardagasýning
15:30  Mas-wrestling (planka keflis tog)
16:00  Bardagasýning
16:30  Bogfimi og axakast
17:00  Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar
17:45  Sagnaþulir í hellinum á hótelinu
18:00  Mas-wrestling (planka keflis tog)
18:00  Víkingasveitin spilar
19:00  Bardagasýning
20:00  Lokun markaðar
20:00  Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar
22:00  Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Hrafnagaldur
22:30  Dansleikur
03:00  Lokun

Miðvikudagur 17. Júní

13:00  Markaður opnaður
13:30  Víkingaskóli barnanna
14:00  Bardagasýning
15:00  Sagnaþulir í hellinum á hótelinu
15:30  Mas-wrestling (planka keflis tog)
15:30   Hljómsveitin Hrafmagaldur spilar
16:00  Bardagasýning
16:30  Bogfimi og axakast
17:00  Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar
17:30  Sagnaþulir í hellinum
18:00  Mas-wrestling (planka keflis tog)
18:00  Víkinasveitin spilar
19:00  Bardagasýning
20:00  Lokun markaðar
20:00  Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar
21:30  Kveðju athöfn hjá víkingunum við eldstæðið
22:30  Kveðju partý hjá víkingunum
01:00  Lokun

Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna
12. til 17. júní 2015

Nú líður að því að 19. hátíðin verði sett og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í 19. skipti. Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem bæði höggva í steina og tré og berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn Rimmugýgur og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má af upptalningunni hér fyrir framan.
Í ár kemur víkingahópur frá Síberíu sem sérhæfir sig í Mas-wrestling sem er planka keflis tog, einnig eru þau með hadverksmenn.
Að lokum vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra má sjá í dagskránni. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin og verður þeim seint fullþakkað.
Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma.

Gleðilega Víkingahátíð
Jóhannes Viðar Bjarnason